Um okkur

Gefðu fimmu er fyrsta söfnun 1881 velgjörðarfélags og hefst þann 9. júní. Með styrk og stuðningi bakhjarla sem greiða fyrir framkvæmdina er tryggt að hver einasta króna sem safnast fer óskert í Fjársjóð barna. Sjóðnum er ætlað að styrkja verkefni sem stuðla að aukinni velsæld, velferð og hamingju barna og hlaut hann heitið Fjársjóður barna vegna þeirrar augljósu staðreyndar að aukinni farsæld barna fylgir jafnframt gríðarlegur fjárhagslegur ávinningur fyrir okkur sem samfélag. 

1881 VelgjörðarfélagAusturstræti 10a, 101 Reykjavíkkt. 510521-2930[email protected]